Lykill býður upp á græn lán sem eru hagstæðari fyrir þau sem hyggjast kaupa sér bíl sem gengur fyrir endurnýjanlegri orku. Það gildir annars vegar um rafmagns- og vetnisbíla sem ganga fyrir 100% endurnýjanlegri orku og hins vegar um tengiltvinnbíla með mengunarstuðul undir 50 g CO2/km.
Mánaðargreiðsla
Vextir
Höfuðstóll láns
Fjármögnunarhlutfall
50% afsláttur er veittur af lántökugjöldum og 0,6% stiga afsláttur af vöxtum í tilfelli rafmagns- og vetnisbíla sem ganga fyrir 100% endurnýjanlegri orku.
50% afsláttur er veittur af lántökugjöldum fyrir tengiltvinnbíla með mengunarstuðul undir 50 g CO2/km.