Græn lán

Græn lán

Lykill býður upp á græn lán sem eru hagstæðari fyrir þau sem hyggjast kaupa sér bíl sem gengur fyrir endurnýjanlegri orku. Það gildir annars vegar um rafmagns- og vetnisbíla sem ganga fyrir 100% endurnýjanlegri orku og hins vegar um tengiltvinnbíla með mengunarstuðul undir 50 g CO2/km.

Reiknaðu verðið

Látum dæmið ganga upp

0,60% stiga afsláttur af vöxtum frá gildandi vaxtatöflu
50% afsláttur af lántökugjöldum
50%

Mánaðargreiðsla

Vextir

Höfuðstóll láns

Fjármögnunarhlutfall

Græn lán eru góð fyrir þig og umhverfið

Rafmagns og vetnisbílar
Rafmagns og vetnisbílar

50% afsláttur er veittur af lántökugjöldum og 0,6% stiga afsláttur af vöxtum í tilfelli rafmagns- og vetnisbíla sem ganga fyrir 100% endurnýjanlegri orku.


Tengiltvinnbílar
Tengiltvinnbílar

50% afsláttur er veittur af lántökugjöldum fyrir tengiltvinnbíla með mengunarstuðul undir 50 g CO2/km.

Umsóknarferlið er einfalt
lykill-icon-image
Þú finnur rétta bílinn hjá bílasala.
lykill-icon-image
Bílasalinn sendir inn lánsumsókn fyrir þig.
lykill-icon-image
Lykill fer yfir lánsumsóknina og útbýr samning.
lykill-icon-image
Þú undirritar samninginn og eignast bílinn!