26. ágú, 2024
Áreiðanleikakönnun

Vegna innleiðingar á nýjum kerfum hjá Lykli fjármögnun höfum við sent viðskiptavinum okkar beiðni um uppfærslu á áreiðanleikakönnun. 

Við viljum nota tækifærið og koma á framfæri þakklæti til viðskiptavina fyrir jákvæð viðbrögð við uppfærslu á áreiðanleikakönnun og þannig aðstoða okkur við lögbundið hlutverk í baráttunni gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 

Ef óskað er eftir aðstoð eða frekari leiðbeiningum tengt áreiðanleikakönnunum bendum við viðskiptavinum á að senda okkur tölvupóst á netfangið kyc@lykill.is